BYKO-LAT var stofnað árið 1993 og er starfrækt í bæjunum Riga og Valmiera í Lettlandi.

Fyrirtækið sérhæfir sig í því að vinna og flytja út timbur frá Lettlandi og Rússlandi til landa í Evrópu og Asíu. BYKO-LAT er eitt af stærstu fyrirtækjum Lettlands í útflutningi á timbri.


www.byko.lv

 

Framkvæmdastjóri

Valts Kurpnieks