Í september árið 2003 keypti Norvik fyrirtækið SIA CED sem starfrækt er í bænum Cesis og er mjög þekkt innan timburiðnaðarins í Lettlandi.

Starfsemi þess felst í sögun og verkun á timbri og annari vinnslu sem því tengist. Fyrirtækið er rekið sem dótturfyrirtæki BYKO-LAT.

www.ced.lv

 

Framkvæmdastjóri 

Valts Kurpnieks