Continental Wood Products er einn stærsti innflytjandi timburs til Bretlands. Timbrið kemur frá Svíþjóð, Lettlandi, Eistlandi og Þýskalandi. Aðalstöðvarnar eru í Westerham, Kent, rétt suð-austan við London.
 
Eigið vöruhús og höfn með stóru hafnarsvæði er í Creeksea í Essex við án Crouch. Vörur eru fluttar með leiguskipum og með eigin skipi, Mósvík .

Starfsmenn eru samtals um 60 manns.


www.continentalwood.co.uk

 

Forstjóri 

John Phillips