laesti 200x83

Laesti samanstendur af tveimur sögunarmyllum, Savi og Sauga sem eru staðsettar í Parnu í Eistlandi.  Heildarframleiðsla Laesti á ársgrundvelli er 130.000 m3 af söguðu timbri. Savi sagar einkum stærri boli meðan Sauga sér um sögun á minni bolum.  Framleiðslan er einkum seld til baltnesku landanna ásamt öðrum Evrópulöndum og Norður Afríku.

www.laesti.ee